
Jólalegur piparmyntuís
Piparmyntu-brjóstsykur hefur löngum verið tengdur jólunum ekki síst rauður og hvítröndóttur brjóstsykur í laginu eins…
Piparmyntu-brjóstsykur hefur löngum verið tengdur jólunum ekki síst rauður og hvítröndóttur brjóstsykur í laginu eins…
Hér á bæ er nánast ekkert bakað nema ostakökur þessa dagana. Byrjaði á þessu fyrir…
Ég legg ekkert sérlega mikið upp úr eftirréttum, ég er yfirleitt svo upptekin af þessu…
Kvöldverðurinn á gamlárskvöld er síðasta máltíð ársins og eftirrétturinn skiptir þar miklu máli enda síðasti…
Þetta klikkar ekki á að slá í gegn, hef verið beðin um þessa uppskrift nokkrum…
Það eru til margvíslegar útgáfur af hindberjaköku. Botninn á þessari er í raun súkkulaðikaka sem…
Þessi franska uppskrift að súkkulaðimús er einföld en engu að síður nánast fullkomin. Það þarf ekki meira til að gera gott mousse au chocolate.
Súkkulaðimús úr hvítu súkkúlaði með lime-marineruðum jarðarberjum er ágætis endir á góðri máltíð. Þessi uppskrif er fyrir fjóra.
Pavlovan er líklega einhver vinsælasta marengs-kaka heims. Þótt nafnið sé rússneskt þá er talið að rekja megi sögu hennir til Suðurhafsins og að hún hafi fyrst verið bökuð á Nýja-Sjálandi til heiðurs rússnesku ballerínunni Önnu Pavlovu þegar hún dansaði þar á þriðja áratug síðustu aldar.