Leitarorð: fetaostur

Uppskriftir

Þetta er fljótlegt og sumarlegt salat með Farro sem hentar vel sem meðlæti með flestum grillréttum, kjöti sem fiski. Í staðinn fyrir Farro (sem fæst m.a. í Frú Laugu) má nota bygg.

Uppskriftir

Áleggið á þessari pizzu er margt af því sem hvað algengast er að nota í grískri matargerð og hvers vegna ekki að bera fram grískt salat með þessari pizzu?

Uppskriftir

Farro er ítalska heitið yfir heilkorna spelt og hefur veirð snætt við Miðjarðarhafið í þúsundir ára. Það er virkilega gott t.d. í salöt. Hægt er að fá Farro t.d. í Frú laugu og eflaust víðar en einnig er hægt að skipta því út fyrir bygg.

Uppskriftir

Þjóðir Miðjarðarhafsins grilla gjarnan grænmetið og nú er rétti tíminn til að leika það eftir. Leikið ykkur að litunum og notið grænan og gulan kúrbít og blandið saman litunum á paprikunum.