Leitarorð: Fiskur

Uppskriftir

Saltfiskur gefur veirð sannkallaður herramannsmatur, ekki síst þegar hann er eldaður að hætti Spánverja og Portúgala. Hér er hann á beði úr rjómaelduðum kartöflum með steinselju og svörtum ólívum.

Uppskriftir

Ofnbakaður lax með blöndu úr ristuðum valhnetum, grilluðum paprikum, steinselju og sítrónu. Það er auðvitað lika hægt að skipta út laxinum fyrir bleikju.

Uppskriftir

Bouillabaisse er líklega þekktasta fiskisúpa í heimi og ein sú allra besta. Hún á rætur sínar að rekja til Suður-Frakklands og afbrigðin eru mörg þótt grunnurinn sé yfirleitt sá sami.

Uppskriftir

Það er auðvelt að elda smokkfisk og hann hentar vel á grillið. Þessi útgáfa sem er í anda Rive Cafe var vinsæl á veitingahúsum fyrir nokkrum árum og er enn einhver sú besta sem hægt er að finna.

Uppskriftir

Avgolemono er einn helsta grunnsósa gríska eldhússins en nafnið þýðir einfaldlega egg og sítróna. Hún hentar afskaplega vel með grilluðum eða steiktum silungi, ekki síst bragðbætt með dilli líkt og hér.

Uppskriftir

Stórlúða er fiskur sem hentar mjög vel til grillunar, ekki síst ef hún er skorin í þykkar og fínar sneiðar.  Hér er hún gerð með afbrigði af gremolata en það er kryddjurtamauk sem er nokkuð notað í matargerð Norður-Ítalíu.

Uppskriftir

Íslenskt hráefni og ítalskar aðferðir eiga oft einstaklega vel saman. Hér eldum við íslenskan þorskhnakka, sem er eitthvað magnaðasta hráefni íslenskrar náttúru, með íslensku byggi, eldað á sama hátt og ítalskt risotto.

Uppskriftir

Þegar aðalrétturinn krefst mikilar fyrirhafnar og vinnu getur verið gott að hafa forrétt sem er fljótlegur og einfaldur í undirbúningi. Í þessa laxamús notum við bæði ferskan lax og reyktan og útkoman mjúk og bragðmild mús.Uppskriftin er fyrir fjóra.

1 4 5 6 7 8