Leitarorð: grillaður lax

Uppskriftir

etta er bragðmikil kryddblanda sem er í anda landanna fyrir botni Miðjarðarhafs sem myndar kröftugan hjúp á fiskinn þegar að hann er grillaður.

Uppskriftir

Með því að pakka bleikjunni og kryddjurtum inn í álpappír myndast góð soðsósa úr hvítvíninu. Hæglega má skipta út bleikju fyrir lax.

Uppskriftir

Ofnbakaður lax með blöndu úr ristuðum valhnetum, grilluðum paprikum, steinselju og sítrónu. Það er auðvitað lika hægt að skipta út laxinum fyrir bleikju.

1 2