Leitarorð: indversk matargerð

Uppskriftir

Þessi uppskrift sem við fengum frá Chandriku Gunnarsson á Austur-Indíafjelaginu kemur frá Kerala-héraði í suðvesturhluta Indlands. Strandlengja Kerala er löng og um héraðið renna jafnframt fjölmargar ár og fljót. Fiskur og aðrir sjávarréttir eru því mjög algengir í matargerð Kerala.

Vínkjallarinn

Indversk matargerð hefur lengi verið vinsæl á Vesturlöndum. Hugmyndir margra um indverskan mat hafa hins vegar oft byggst meira á vestrænu útfærslunni en hinni eiginlegu matargerð Indlands. Steingrímur Sigurgeirsson ræddi í nóvember 1994 við Chandriku Gunnarsson um hvað það sé sem einkennir indverskan mat.

Sælkerinn

Fyrsta október 1994 opnaði nýr indverskur veitingastaður dyr sínar á Hverfisgötunni. Fyrr um sumarið sama ár höfðu hjónin Gunnar Gunnarsson og Chandrika Gunnarsson keypt veitingastaðinn Taj Mahal sem rekinn hafði verið í þessu sama húsnæði og nú var komið að því að veitingastaðurinn yrði starfræktur undir þeirra formerkjum.

Uppskriftir

Þetta er hin sígilda indverska jógúrtsósa sem kælir vel kryddið í matnum.

Uppskriftir

Hrísgrjón eru yfirleitt ómissandi með indverskum mat. Hérna er leið til að gera þau bragðmeiri og ekki síst litríkari.

Sælkerinn

Indland nær strax taumhaldi á manni, yfirþyrmandi í allri sinni dýrð og allri sinni eymd. Mannlífið stórbrotið, fjölbreytt og alltumlykjandi. Indland er nú annað fjölmennasta ríki heims og sá rúmi milljarður einstaklinga er byggir landið mun ná einum og hálfum milljarði þegar líða tekur á öldina samkvæmt mannfjölgunarspám. Alls staðar er fólk og yfir öllu svífur angan af kryddi.
1 2 3 4