Guðný bloggar: Himneskar smákökur
Mikið sem mér finnst þessi árstími heillandi! Nú er kjörið tækifæri að prufukeyra smákökurnar 🙂 …
Mikið sem mér finnst þessi árstími heillandi! Nú er kjörið tækifæri að prufukeyra smákökurnar 🙂 …
Þetta eru hinur sígildu amerísku súkkulaðibitakökur eða „chocolate chip cookies“ sem slá alltaf í gegn. …
Biscotti eru eftirlæti flestra Ítala. Þetta eru möndlutvíbökur sem heimildir eru til um allt frá…
Þessar mjúku makkarónur eru yndisleg blanda af kókos og möndlubragði. 3 eggjahvítur 1/2 tsk vínsteinslyftiduft…
Ef eitthvað er borðað á nær öllum heimilum í kringum jólin þá eru það líklega…
Þessar súkkulaðismákökur eru svo sem nógu góðar einar og sér en það spillir síðan ekki…
Whoopies-kökurnar frá Bandaríkjunum hafa um nokkurt skeið farið eins og eldur um sinu í Evrópu,…
Það er amerískur fílingur í þessari smákökuuppskrift enda notum við hnetusmjör í hana.
Hver elskar ekki vanilluhringi? Þeir eru sem betur fer afskaplega fljótlegir og einfaldir í bakstri enda klárast þeir yfirleitt hratt.
Sörur eru með vinsælustu jólakökunum. Þær eru kannski ekki þær allra einföldustu í bakstri en þó er auðveldara að gera Sörur en margur hyggur.