Leitarorð: kókos

Kökuhornið

Bláber eru vinsæl í kökur og bökur. Hér breytum við út af hefðinni og gerum bláberjaköuna með kókos sem passar virkilega vel við.

Kökuhornið

Silvíukakan er sænsk að uppruna og kennd við Silvíu drottningu. Þetta er skúffukaka eins og Svíar vilja hafa hana með mildu kremi og kókos.

Uppskriftir

Hnetusósur eru algengar í austurlenskri matargerð til dæmis þeirri taílensku en einnig í t.d. Malasíu og Indónesíu. Hún er oft borin fram með satay-maríneruðum grillpinnum og hentar vel með t.d. svínakjöti og nautakjöti.

1 2