Leitarorð: kokteilar

Kokteilar

Fyrst lagið, svo söngleikurinn og nú drykkurinn. Mamma Mia! er klassískur vodka-tonic drykkur, „twistaður“ með sítrónuvodka og limebát.

Kokteilar

að kom auðvitað ekkert annað nafn til greina. Ferskur drykkur undir svolítum íslenskum áhrifum af bláberjum og rabarbara.

Kokteilar

Við höfum verið að nota rabarbara mikið upp á síðkastið og ákváðum að setja saman einn slíkan drykk.

Kokteilar

Aperol Spritz er mjög vinsæll sumardrykkur á Ítalíu en Aperol er ítalskur aperitif framleiddur af sama fyrirtæki og gerir Campari.

Sælkerinn

Slippbarinn á Icelandair Hotel Reykjavík Marina er einn af þeim stöðum sem hvað mestan metnað leggur í kokteila og er það ekki síst fyrir tilstilli Ásgeirs Más Björnssonar eða Ása sem þar sér um barinn.

Kokteilar

Gimlet er einn af sígildu gindrykkjunum og fyrstu heimildir um hann eru frá 1928 og hann hefur líka komið við sögu í krimmum meistara á borð við Raymond Chandler. Hér er útgáfa Ása á Slippbarnum.

Kokteilar

Það þarf ekki að útskýra fyrir mönnum hvað Mojito er. Það er hins vegar hægt að taka þessa hugmynd svo miklu, miklu lengra og búa til ótrúlega flotta drykki byggða á sömu grunnhugmynd. Hér er útfærsla Ása á Slippbarnum.

Kokteilar

T9 eða „tíní“ eins og maður myndi segja þetta á dönsku er drykkur sem Ási á Slippbarnum skapaði en grunnurinn er íslenski birkilíkjörinn Birkir.

Kokteilar

Whiskey Sour er sígíldur drykkur sem líklega var fyrst settur saman í Bandaríkjunum á síðari hluta nítjándu aldar. Hér er hann í nútímalegri útgáfu Ása á Slippbarnum.

Kokteilar

Let’s Burn heitir þessi frísklegi drykkur frá Jóa G. á Tapashúinu þar sem sítronuvodka og karamellulíkjör er blandað saman við orkudrykkinn.

1 2 3 4 5 9