
Marbella-kjúklingur með döðlum og ólífum
Það er -mið-austurlenskur bragur yfir þessum kjúklingarétti sem er byggður á uppskrift frá meistaranum Ottolenghi…
Það er -mið-austurlenskur bragur yfir þessum kjúklingarétti sem er byggður á uppskrift frá meistaranum Ottolenghi…
Spánverjar eru meðal þeirra þjóða sem borða hvað mest af þorski þótt yfirleitt sé hann…
Frændi minn, Tómas Máni, var að selja þennan líka fínasta léttsaltaða þorsk og humar í…
Þetta er baka með gómsætri fyllignu úr sólþurrkuðum tómötum, basil og ólífum sem er fljótlegt…
Þessi uppskrit er fyrir tvær 23 sm bökur en það er auðvitað hæglega hægt að…
Kaldar sósar eru góðar með kjötinu, hvort sem það er grillað, steikt eða eldað í…
Þetta ítalska lambalæri er marinerað áður en að það er grillað eða eldað í ofni…
Óreganó, sítrónur og ólífur eru mikið notaðar í gríska eldhúsinu og eru uppistaðan í þessari samsetningu sem hentar mjög vel með lambakjöti, ekki síst kótilettum.
Ólífur sem eldaðar eru með kjúklingnum taka í sig bragð úr kjúklingasafanum og úr verður yndislega bragðmikill réttur. Það er hægt að nota flestar góðar ólífur, hvort sem er steinlausar eða með steinum.
Áleggið á þessari pizzu er margt af því sem hvað algengast er að nota í grískri matargerð og hvers vegna ekki að bera fram grískt salat með þessari pizzu?