Leitarorð: pylsur

Uppskriftir

Þessi uppskrift að kjúklingapylsum kemur frá Nýju-Mexíkó í suðvesturríkjum Bandaríkjanna sem leynir sér ekki á hráefnunum: Kóríander, Tequila og Chili.

Uppskriftir

Pylsur sem þessar eru yfirleitt kallaðar Mild Italian Sausage í Bandaríkjunum og það er Fennel sem gefur bragðið.

Uppskriftir

Sterk ítölsk pylsa eða það sem í Bandaríkjunum er kallað Hot Italian Sausage er með bestu pylsum sem hægt er að fá.

Sælkerinn

Það er rannsóknarefni út af fyrir sig af hverju pylsumenningin er ekki fjölbreyttari hér á landi. Alls staðar í kringum okkur er pylsur rótgróinn og mikilvægur þáttur matarmenningarinnar. Lausnin er að draga fram hakkavélina og gera sínar eigin pylsur.