Leitarorð: Uppskriftir

Uppskriftir

etta er pizza í svolítið öðrum stíl en venjulega. Í stað hinnar hefðbundnu tómatasósu eru notaðir ferskir tómatar og geitaostur í bland við mozzarellaostinn. Mjög gott er að nota spelt í deigið og breyta þessu í speltpizzu.

Uppskriftir

Rósmarín á við svo margt og grísalund er svo auðvelt að para við flest. Það ætti því ekki að koma á óvart að þessi blanda er ljúffeng og bráðnaður fetaosturinn fullkomnar þetta.

Uppskriftir

etta er bragðmikil kryddblanda sem er í anda landanna fyrir botni Miðjarðarhafs sem myndar kröftugan hjúp á fiskinn þegar að hann er grillaður.

Uppskriftir

Þetta er einn af þessum fljótlegu, einföldu réttum sem að festast í sessi og eru eldaðir aftur og aftur ekki bara út af því að það tekur enga stund að elda þá heldur vegna þess að það er eitthvað við þá sem gerir þá svo syndsamlega góða.

1 2 3 39