Vordagar í Búrgund

Vorið var snemma á ferðinni í Búrgúnd þetta árið. Þegar ferðast var á milli svæða var vínviðurinn kominn óvenjulega langt af stað og yfirleitt tveimur til þremur vikum á undan því sem eðlilegt telst á þessum slóðum í ljósi sögunnar. Vínræktendur voru vissulega ánægðir með þessa góðu sprettu sem gæti verið ávísun á snemmbúna og … Halda áfram að lesa: Vordagar í Búrgund