Spænsk vín í brennidepli á Fenavin
Annað hvert ár er stærsta vínsýning Spánar haldinn í maímánuði í borginni Ciudad Real í héraðinu La Mancha suður af Madrid. Þar getur að líta góðan þverskurð af því sem vínframleiðendur Spánar bjóða upp á auk fjölda fyrirlestra og málstofa um margvísleg málefni er varða víniðnaðinn.