Leitarorð: Fréttir

Fréttir

Annað hvert ár er stærsta vínsýning Spánar haldinn í maímánuði í borginni Ciudad Real í héraðinu La Mancha suður af Madrid. Þar getur að líta góðan þverskurð af því sem vínframleiðendur Spánar bjóða upp á auk fjölda fyrirlestra og málstofa um margvísleg málefni er varða víniðnaðinn.

Fréttir

Það hafa orðið miklar hækkanir á áfengi síðustu daga vegna hækkana á áfengisgjaldi og lækkandi gengi. Ekki hefur þó allt hækkað mikið, sem hlýtur að vera neytendum fagnaðarefni.

Fréttir

Austurríski kokkurinn Eckart Witzigmann hlaut í dag hinn virtu verðlaun fyrir ævistarf eða Lifetime Achievement Award sem World’s 50 Best Restaurants á vegum Restaurant Magazine úthluta árlega. Það voru yfirmenn dómnefnda í 26 löndum sem völdu Witzigmann.

1 14 15 16