Kartöflusalat með graslauk
Graslaukurinn er farinn að teygja sig það langt upp úr jörðinni að það má fara að klippa hann og nota í matargerðina. Það er til dæmis hægt að nota graslauk í gott kartöflusalat með grillmatnum.
Graslaukurinn er farinn að teygja sig það langt upp úr jörðinni að það má fara að klippa hann og nota í matargerðina. Það er til dæmis hægt að nota graslauk í gott kartöflusalat með grillmatnum.
Saltfiskur gefur veirð sannkallaður herramannsmatur, ekki síst þegar hann er eldaður að hætti Spánverja og Portúgala. Hér er hann á beði úr rjómaelduðum kartöflum með steinselju og svörtum ólívum.
Lambahryggur er klassísk sunnudagssteik og hér er hann borinn fram með kartöflugratíni og tómötum með hlynsírópi.
Þorskur nýtur vaxandi vinsælda meðal Íslendinga enda einhver besti fiskur sem fáanlegur er. Þykku hnakkastykkin eru besti hluti flaksins og er hægt að matreiða á margvíslega vegu.
Þetta er tilvalið meðlæti með bæði lambi og nauti og uppskriftina er hægt að teygja og toga í allar áttir. Það er hægt að útbúa nettan skammt í litlu fati en það er líka hægt að fylla heila ofnskúffu af rótargrænmeti og baka.
Þetta kartöflusalat er í anda suðvesturríkja Bandaríkjanna þar sem oft gætir áhrifa frá Mexíkó. Enda er í salatinu að finna lime, kóríander og chili, allt grunnhráefni í mexíkóska eldhúsinu.
Kartöflusalat er hægt að gera á óendanlega vegu. Hér er það stökksteikt beikon sem gefur tóninn.
Það er hægt að finna margar spennandi samsetningar í ítalska eldhúsinu. Hér er ein frábær, risotto með fersku basilpestó og kartöflum.
Kjúklingur með stökkum kryddjurtahjúp og kartöflur eldaðar í soði sem tekur í sig keiminn úr kryddjurtunum.
Portúgalar eru snillingar í að matreiða saltfisk rétt eins og Spánverjar og aðferðirnar eru yfirleitt nokkuð frábrugðnar hinum hefðbundnu íslensku aðferðum. Það á til dæmis við hér þótt að meginhráefnin séu kunnug: saltfiskur og kartöflur.