Leitarorð: kartöflur

Uppskriftir

Graslaukurinn er farinn að teygja sig það langt upp úr jörðinni að það má fara að klippa hann og nota í matargerðina. Það er til dæmis hægt að nota graslauk í gott kartöflusalat með grillmatnum.

Uppskriftir

Saltfiskur gefur veirð sannkallaður herramannsmatur, ekki síst þegar hann er eldaður að hætti Spánverja og Portúgala. Hér er hann á beði úr rjómaelduðum kartöflum með steinselju og svörtum ólívum.

Uppskriftir

Þetta er tilvalið meðlæti með bæði lambi og nauti og uppskriftina er hægt að teygja og toga í allar áttir. Það er hægt að útbúa nettan skammt í litlu fati en það er líka hægt að fylla heila ofnskúffu af rótargrænmeti og baka.

Uppskriftir

Þetta kartöflusalat er í anda suðvesturríkja Bandaríkjanna þar sem oft gætir áhrifa frá Mexíkó. Enda er í salatinu að finna lime, kóríander og chili, allt grunnhráefni í mexíkóska eldhúsinu.

Uppskriftir

Portúgalar eru snillingar í að matreiða saltfisk rétt eins og Spánverjar og aðferðirnar eru yfirleitt nokkuð frábrugðnar hinum hefðbundnu íslensku aðferðum. Það á til dæmis við hér þótt að meginhráefnin séu kunnug: saltfiskur og kartöflur.