Leitarorð: morgunkorn

Bloggið

Yfirleitt borða ég hafragraut á morgnana en þegar mig langar til að breyta til þá finnst mér gott að fá mér heimalagað granóla annað hvort með AB mjólk eða ef þetta á að vera lúxus morgunverður þá strái ég granóla yfir gríska jógurt og hef fersk ber með.