Vínótekið í jólaskapi

Vínótekið verður í jólaskapi í allan desember og við munum vikulega draga út vinningshafa af póstlistanum okkar. Það er margt spennandi í pottinum. Meðal annars munum við í hverri viku draga út flösku af Veuve Clicquot kampavíni og Faustino rauðvíni og freyðivíni.

Það eina sem þú þarft að gera til að vera með er að skrá þig á póstlista Vínóteksins en í fréttabréfinu á föstudögum verður greint frá vinningshöfum í hvert skipti.

Þú skráir þig á póstlistann með því að smella hér.

Deila.