Það er ótrúlegt hvað möndlulíkjörinn Amaretto smellur vel að dönsku ákavíti líkt og kokkteillinn Danish Almond sannar.
- 5 cl Aalborg Jubileums Ákavíti
- 3 cl De Kuyper Amaretto
Hrist með ísmolum og sett i viskýglas fyllt með muldum ís
1 kirsuber sett í til skreytingar.