Þetta er Mojito-útgáfa með perukoníakslíkjörnum sænska Xanté.
4 cl Xanté
3 cl limesafi
2 cl sykursíróp
8 myntulauf
Sódavatn
Setjið myntulauf, limesafa, síróp og Xanté í hátt glas. Merjið vel saman. Fyllið með muldum klaka og sódavatni. Skreytið með myntulaufum.