Það kom auðvitað ekkert annað nafn til greina. Ferskur drykkur frá Andra á Kolabrautinni undir svolítum íslenskum áhrifum af bláberjum og rabarbara.
- 4 cl Absolut Berri Acai
- 3 cl Rabarbarasíróp
- 1 limebátur, kreystur
Allt sett í glas ásamt klaka. Fyllt upp með sódavatni
Skreytt með rabarbarastöngli.