Fyrst lagið, svo söngleikurinn og nú drykkurinn. Mamma Mia! er klassískur vodka-tonic drykkur, „twistaður“ af Andra á Kolabrautinni með sítrónuvodka og limebát.
- 4 cl Absolut Citron
- 1 limebátur, kreystur
Sett í glas ásamt klaka. Fyllt upp með Tonic
Fyrst lagið, svo söngleikurinn og nú drykkurinn. Mamma Mia! er klassískur vodka-tonic drykkur, „twistaður“ af Andra á Kolabrautinni með sítrónuvodka og limebát.
Sett í glas ásamt klaka. Fyllt upp með Tonic