White Irish er snilldarkokteill frá Axel Aage á K-Bar, settur saman í tilefni af St. Patrick’s Day. Ekki á hverjum degi sem að maður fær kokteil með Cocoa Puffs!
- 1,5 oz banana infused Jameson
- 3/4 oz Shannon’s irish cream
- 1/2 oz rjómi
Allt hrært saman yfir klaka í viskíglas . Toppað með kókópuffs