Real Compania de Vinos Tempranillo 2012

Real Compania de Vinos eru vín framleidd undir stjórn Rioja-vínhússins Bodega Muriel á svæðinu Castile-La Mancha. Þetta er unga Tempranillo-vínið í línunni, árgerð 2012, sem hefur fengið nokkra mánuði í eikartunnum.

Heitt, sviðið, ávöxturinn þurrkaður, þarna er smá kóngabrjóstsykur og málmur. Í munni þurrt, reykur.

1.999 krónur.

Deila.