Tokyo Daiquiri
Þetta er það sem Kúberjar kalla ñuDaiquiri eða nútímalegan Daiquiri. 1 cl síróp (2 hlutar hrásykur á móti 1 hluta vatn) 1,5 cl lime-safi 1 tsk græn telauf 4,5 cl Havana Club 7 años Blandið öllu saman í kokteilhristara ásamt klaka og hristið vel. Hellið í Daiquiri-glös. Ath. Sía þarf vel ef þið viljið ekki telaufin