Leitarorð: Caesar

Uppskriftir

Caesar salatið er eitt frægasta salat síðustu ára en er ekki eins og margir halda kennt við Júlíus Caesar Rómarkeisara. Það er raunar ekki einu sinni ítalskt. Sá sem á heiðurinn af salatinu var Bandaríkjamaðurinn Cesar Cardini, sem var af ítalsk-mexíkóskum uppruna.