Grilltíðin er hafin og fátt er betra á grillið en safarík nautasteik. Hér er dæmi um ferska og góða sósu með steikinni þar sem við leikum okkur svolítið með hina klassísku ítölsku pesto-sósu.
Þessi graslaukssósa er ekki bara kaloríusnauð heldur tærasta snilld með grilluðu kjöti, hvort sem er lambi, nauti eða hreindýri. Hún er sömuleiðis góð með grilluðum kjúkling