Uppskriftir Risarækjur með mangó og kókos 31/07/2011 Þetta er ferskur og suðrænn réttur sem hentar mjög vel sem sumarlegur forréttur.
Kokteilar Daredevil 17/01/2010 Þessi kokkteill er eldheitur. Hversu heitur ræðst auðvitað svolítið af því hversu mikinn chilipipar þið treystið ykkur til að nota. Best er að yfirkeyra hann ekki til að annað fái að njóta sín en það verður þí að vera smá bit í kokkteilnum.