Uppskriftir Pizza með beikoni, fetaosti og klettasalati 25/09/2010 Beikon og fetaostur eru ríkjandi í þessari pizzu og ferska klettasalatið í lokin punkutrinn yfir i-ið. Eins og alltaf mælum við með því að þið notið pizzastein til að fá sem mestan hita undir pizzuna.