Leitarorð: pepperoni

Uppskriftir

Þetta er einn af þessum fljótlegu, einföldu réttum sem að festast í sessi og eru eldaðir aftur og aftur ekki bara út af því að það tekur enga stund að elda þá heldur vegna þess að það er eitthvað við þá sem gerir þá svo syndsamlega góða.