Leitarorð: Spánn

Spánn

  Sérrí hef­ur átt und­ir högg að sækja á síð­ustu ár­um. Það hef­ur í hug­um margra yf­ir sér þung­lama­lega og gam­al­dags ímynd. Ekk­ert gæti ver­ið fjær sanni. Vand­inn er aft­ur á móti sá að flest­ir tengja sérrí við hin þungu, dökku og oft óþol­andi væmnu sérrí sem köll­uð eru „Cr­eam“ og hafa ver­ið uppi­stað­an í

Spánn

Um þriðjungur allra spænskra vína hefur verið ræktaður á hásléttunum suður og vestur af Madrid á víngerðarsvæði er nefnist La Mancha en einhverjar fyrstu heimildir um víngerðina þar má lesa í sögum Cervantes af Don Kíkóta er reið um sléttur héraðsins og barðist við vindmyllur.

1 2 3 4