
Sérrí – Jerez
Sérrí hefur átt undir högg að sækja á síðustu árum. Það hefur í hugum margra yfir sér þunglamalega og gamaldags ímynd. Ekkert gæti verið fjær sanni. Vandinn er aftur á móti sá að flestir tengja sérrí við hin þungu, dökku og oft óþolandi væmnu sérrí sem kölluð eru „Cream“ og hafa verið uppistaðan í