
Hannes Boy Café
Hannes Boy Café er nafnið á veitingastað sem opnaði fyrir um tveimur árum við smábátahöfnina á Siglufirði. Raunar er veitingahúsið einungis hluti af umfangsmiklum veitingarekstri sem komið hefur verið fyrir í húsunum, sem áður hýstu m.a. saltfiskverkun.