Botanical Twist

Þessi drykkur var búinn til í Toronto í Kanada og byggist á frosnum berjum en það er hægt að fá blönduð frosin ber í flestum stórmörkuðum.

6 cl Broker’s Gin

Lítil lúkufylli af blönduðum frosnum berjum

1/2 lime

Sprite/Seven-Up/Fanta lemon eftir smekk

Setjið frosnu berin í viskýglas, fyllið um fjórðung af glasinu. Kreistið safan úr hálfri lime yfir berin. Bætið við beri og hrærið varlega þannig að liturinn úr berjunum blandist við drykkin en án þess að merja þau. Bætið við klaka og síðan gosi. Smakkið til eftir smekk.

Deila.