Sex on the Beach er klassískur sumardrykkur og margir sem hafa kynnst honum á sólarströndum Miðjarðarhafsins. Hér er hann í útgáfu Thorvaldsen í Austurstræti.
4 cl Finlandia
2 cl Joseph Cartron Peach Liqueur
16 cl appelsínusafi
Hristið saman í kokkteilhristara með klaka. Hellið í glas og bætið við dassi af Grenadine-sírópi.