Mangó Mojito

Þessi flotta Mojiti-útgáfa er frá Valtý Bergmann á Fiskmarkaðnum. Klikkar ekki frekar en annað frá Valtý.

4 msk ferskur mangó

10-15 myntublöð

3-4 limebátar

3 tsk hrásykur

6 cl Havana Club Anejo Blanco

Sódavatn

Merjið saman limesafa, myntulauf, sykur, mangó og skvettu af sódavatni. Bætið rommi við. Fyllið glas af klakamulningi eða klaka og toppið með sódavatni.

Deila.