Lovejuice

Hér er kokkteill úr sömu tískubylgju og Junebug, settur saman af henni Fleur hjá Che Group í Rotterdam. Hitabeltiskokkteill þar sem við blöndum saman bananabragði (Pisang Ambon) og ástaraldini (Passoa).

2 cl De Kuyper Pisang Ambon

2 cl Passoa

2 cl Absolut Vodka

3 cl nýkreystur appelsínusafi

1 cl Grenadine

Hristið saman í kokkteilhristara ásamt klaka. Hellið í long drink glas sem búið er að fylla með muldum klaka.

Deila.