Vínin hjá WOW

Vínin sem gestir flugfélagsins WOW geta notið um borð eru valin af Steingrími Sigurgeirssyni ritstjóra Vínóteksins. Um er ræða fjögur vín, hvítvín og rauðvín frá annars vegar vínhúsinu Cono Sur í Chile og hins vegar frá suður-franska vínhúsinu Gerard Bertrand.

Viðtal við Steingrím sem birtist einnig í tímariti WOW má lesa hér.

Deila.