Vínin sem gestir flugfélagsins WOW geta notið um borð eru valin af Steingrími Sigurgeirssyni ritstjóra Vínóteksins. Um er ræða fjögur vín, hvítvín og rauðvín frá annars vegar vínhúsinu Cono Sur í Chile og hins vegar frá suður-franska vínhúsinu Gerard Bertrand.
Viðtal við Steingrím sem birtist einnig í tímariti WOW má lesa hér.