Vinningshafi í Fimmutilboðsleik

Þá er komið í ljós hver það er sem að fær að njóta Fimmutilboðsins fyrir tvo  í Kjallaranum í komandi viku. Við þökkum frábæra þátttöku en það verður víst að vera einn vinningshafi að lokum. Þegar við drógum úr pottinum kom nafn Elínar Freyju Eggertsdóttur upp úr pottinum. Hún ætlar að bjóða eiginmanni sínum með út að borða, við óskum henni til hamingju og vonum að þau njóti vel. Borðið bíður þeirra.

Deila.