Fyrirmyndarhelgi Mekka og PR

Mekka Wines & Spirits og Pernod Ricard, einn stærsti vínbirgi heims, standa fyrir

svokallaðri Fyrirmyndarhelgi nú um helgina. Þar hvetja valdir veitinga og skemmtistaðir

gesti sína til að ganga nú hægt um gleðinnar dyr, njóta í hófi og að minna fólk á hið augljósa

að akstur og áfengi fer ALDREI saman.

Deila.