Marius Rose 2015

Marius er vínlína frá M. Chapoutier sem er eitt af allra bestu vínhúsunum í Rhone. Þetta eru hins vegar vín þar sem notaðar eru þrúgur frá suðurhéruðum Frakklands, í þessu tilvíki Syrah og Grenache. Fallega ljósbleik með angan af jarðarberjum, hindberjum og plómum, ágætlega ferskt, fín sýra í þessu víni, Ekta sumarvín fyrir sólríka daga.

70%

1.999 krónur. Mjög góð kaup. Sumarvín.

  • 7
Deila.