Trapiche Medalla Cabernet Sauvignon 2016

Cabernet Sauvignon er ekki eins algeng þrúga í Argentínu og Malbec en hún unir sér greinilega vel í hitanum þar og getur gefið af sér afskaplega góð vín. Þetta Cabernet frá Trapiche er dökkfjólublátt, kröftugur sólberjaávöxtur, krækiber og vanilla, lakkrís og mild mynta, smá sprittað. Þurrt og ferskt í munni, kröftug, mjúk tannín og góð sýra.

90%

2.999 krónur. Frábær kaup. Nautakjötsvín.

  • 9
Deila.