Barbera er vinsæl þrúga í Piemont á Norður-Ítalíu og getur tekið á sig ýmsar myndir. Hér er rauðvín selt í þriggja lítra umbúðum.
Sætur, þroskaður ávöxtur, kirsuber, sultaður rabarbari, mild tannín.
6.199 krónur eða sem samsvarar 1.550 krónum á 75 cl.