
Hildigunnur bloggar – Banfi vínsmakk í Perlunni
Banfi vínkastalinn bauð íslensku vínáhugafólki upp á glæsilegt smakk í Perlunni miðvikudaginn 7. maí. Fullt…
Banfi vínkastalinn bauð íslensku vínáhugafólki upp á glæsilegt smakk í Perlunni miðvikudaginn 7. maí. Fullt…
Bodegas Beronia er vínhús í Rioja á Spáni sem er í eigu sérríhússins virðulega Gonzalez-Byass. Rioja-vínin eru nær ávallt blanda úr fleiri en einni þrúgu en fyrir nokkrum árum setti Beronia á markað línu þar sem rauðu Rioja-þrúgurnar, Tempranillo, Graciano og Mazuela, fá að láta ljós sitt skína hver fyrir sig.
Valdo Prosecco er freyðivín frá svæðinu Treviso í Veneto á Norður-Ítalíu. Eða kannski ætti maður frekar að segja frá svæðinu Prosecco? Sagan er svolítið flókin.
Vínhúsið Emiliana í Chile sem að framleiðir Adobe-línuna er einn stærsti framleiðandi lífrænna vína í heiminum og þar er að auki stundaður líefldur eða „biodynamic“ landbúnaður.
Terra Nostra er vín frá héraðinu Chianti í Toskana og líkt og mörg rauðvín þaðan blanda úr þrúgunum Sangiovese og Canaiolo.
Austurríki er þekktast fyrir hvítvínin sín en austurrískir víngerðarmenn hafa á undanförnum áratugum verið að færa sig rækilega upp á skaptið í framleiðslu rauðvína.
Santa Rita er eitt af elstu og þekktustu vínhúsum Chile og hefur aðsetur í hjarta Maipo, elsta vinræktarhéraðs landsins, en þaðan kemur einmitt þetta vín.
Golden Reserve Chardonnay frá argentínska vínhúsinu Trivento kemur frá Mendoza-dalnum nánar tiltekið svæði sem heitir Tupungato.
Prosecco er ekki vínhérað líkt og halda mætti heldur þrúga. Prosecco eru framleidd annars vegar í Veneto og hins vegar í Friuli og margir tengja þetta freyðivín við Feneyjar eða kokteilinn Bellini.
Þrúgurnar í Cellar Selection-vínið frá Villa Maria koma úr tveimur dölum í Marlborough, Awatere og Wairau.