Leitarorð: Asía

Uppskriftir

Satay eða Sate grillpinnar eru gífurlega vinsælir í Suðaustur-Asíur, ekki síst í Indónesíu, Singapore og Malasíu. Ég kynntist Satay fyrst í heimsókn til Singapore fyrir einum og hálfum áratug. Þar er hvað besta matinn að fá á svokölluðum „hawkers markets“ sem eru eins konar útimarkaðir þar sem hægt er að labba á milli bása og kaupa sér mismunandi rétti.

Uppskriftir

Þessi kjúklingur er undir japönskum áhrifum þótt ekki sé hann hreinræktaður japanskur, líklega nær því að vera amerísk-japanskur. Slær yfirleitt í gegn hjá öllum kynslóðum

1 2