
Kung Pao kjúklingur
Kung Pao kjúklingur er einn af þekktustu réttum Szechuan-héraðsins í suðvestur Kína og eru helstu…
Kung Pao kjúklingur er einn af þekktustu réttum Szechuan-héraðsins í suðvestur Kína og eru helstu…
Kínversk matargerð einkennist af einstökum brögðum en liturinn getur líka skipt miklu máli. Það olli…
Asísku brögðin passa mjög vel fyrir grillaðan kjúkling. Kryddlögurinn fyrir kjúklinginn er taílenskur í stílnum en hrísgrjónin meira í anda kínverska eldhússins.
að eru asísk áhrif í þessari uppskrift sem sækir margt til taílenska eldhússins. Hægt er að nota hvort sem er beinlausar bringur eða læri eða heilan kjúkling sem er bútaður niður í bita.
Þennan austurlenska kjúkling er hægt að gera á pönnu en það er einnig tilvalið að setja kjúklingabitana á grillpinna og grilla.
Hnetusósur eru algengar í austurlenskri matargerð til dæmis þeirri taílensku en einnig í t.d. Malasíu og Indónesíu. Hún er oft borin fram með satay-maríneruðum grillpinnum og hentar vel með t.d. svínakjöti og nautakjöti.
Kínversk matargerð hefur öðlast sitt eigið líf vestan hafs og þar hefur þróast afbrigði hennar sem blandar saman þessum tveimur menningarheimum.
Hér mætast Ítalía og Asía í uppskrift sem á rætur sínar að rekja til Kaliforníu.
Þessi kjúklingaréttur er bragðsprengja undir miklum taílenskum áhrifum.
Þessi kjúklingauppskrift kemur frá Víetnam. Kjúklingurinn er látinn liggja í kryddlegi og síðan wok-steiktur ásamt grænmeti.