Leitarorð: etnískt

Uppskriftir

Þessi uppskrift sem við fengum frá Chandriku Gunnarsson á Austur-Indíafjelaginu kemur frá Kerala-héraði í suðvesturhluta Indlands. Strandlengja Kerala er löng og um héraðið renna jafnframt fjölmargar ár og fljót. Fiskur og aðrir sjávarréttir eru því mjög algengir í matargerð Kerala.

Uppskriftir

Kúskús eða couscous, litlir hnoðrar úr möluðu semolina-hveiti, er stundum kallað “pasta Mið-Austurlanda”. Það er til af margvíslegum stærðum og gerðum og er mismunandi eftir upprunalandinu

1 4 5 6