Jólabjórinn frá Viking kominn
Jólabjórarnir streyma nú á markað. Þeir njóta gífurlegra vinsælda og sá mest seldi undanfarin ár hefur verið sá frá VIkin. Sérstakar ráðstafanir hafa nú verið gerðar til að tryggja nægjanlegt magn fyrir alla.
Jólabjórarnir streyma nú á markað. Þeir njóta gífurlegra vinsælda og sá mest seldi undanfarin ár hefur verið sá frá VIkin. Sérstakar ráðstafanir hafa nú verið gerðar til að tryggja nægjanlegt magn fyrir alla.
Dómnefndir frá öllum Norðurlöndunum hafa nú tilnefnt þau fimm veitingahús sem munu keppa um titilinn Nordic Prize, besta veitingahús Norðurlanda á næsta ári.
Tveir nýir bjórar frá Vífilfelli eru komnir í búðirnar sem eru þess virði að gæta að.
Það eru 40 þjóðþekktir Íslendingar sem leggja til uppskriftir í bókina Uppáhaldsrétturinn minn og því kannski ekki furða að mörg þekkt andlit hafi sést í útgáfuhófi sem haldið var í Þingholti á fimmtudagskvöld.
Kvölddagskrá til heiður John Lennon verður í Viðeyjarstofu fjögur kvöld í október og nóvember. Það eru Gallery Restaurant á Hótel Holti og Elding hvalaskoðun sem standa fyrir dagskránni.
Matarleikhús verður sett upp í Norræna húsinu daga 23. til 30 október. Sýnt verður verkið Völuspá – A Nordic Food Expedition sem er samstarfsverkefni leikhússins Republique í Kaupmannahöfn, Norræna hússins og Dill veitingastaðar.
Rauðvínið frá Bodegas Roda í Rioja á Spáni vann á dögunum viðurkenningu hjá Decanter, helsta víntímariti Bretlands, sem besta spænska rauðvínið í verðflokknum yfir tíu pund og jafnframt sem besta „alþjóðlega“ vínið unnið úr spænskum þrúgum.
Fulltrúar fjölmargra erlendra vínfyrirtækja frá öllum heimshornum kynntu vín sín á vínsýningu Haugen Gruppen á Hilton fimmtudaginn 8. september en fyrirtækið hefur verið að stórefla úrval sitt á síðustu misserum.
Stór og mikil vínsýning verður haldin á Nordica Hilton 8. september næskomandi á vegum Haugen-Gruppen. Þar verða meðal annars kynnt léttvín frá á þriðja tug framleiðenda og verða fulltrúar frá níu erlendum vínhúsum á staðnum til að fræða gesti um vín sín og leiða í gegnum úrvalið.
Það bætast reglulega við spennandi nýjir bjórar í úrval vínbúðanna. Sumir þeirra gamlir kunningjar. Nýlega komu t.d. í sölu tveir af betri hveitibjórunum sem fáanlegir eru.