Leitarorð: ítölsk pylsa

Uppskriftir

Þessi uppskrift kemur frá Kaliforníu í Bandaríkjunum og áhrifin eru héðan og þaðan. Bandaríkjamenn eru mjög hrifnir af ítölskum kryddpylsum og þótt þær séu ekki fáanlegar hér þá björgum við okkur með því að blanda saman kryddum og kjöti líkt og pylsugerðarmennirnir gera.

Uppskriftir

Risotto er yfirleitt eitthvað sem menn tengja við matargerð Norður-Ítalíu. Þessi uppskrift kemur hins vegar frá suðurhlutanum, nánar tiltekið frá Basilicata