Uppskriftir Indversk kryddgrjón 31/08/2009 Hrísgrjón eru yfirleitt ómissandi með indverskum mat. Hérna er leið til að gera þau bragðmeiri og ekki síst litríkari.