Leitarorð: kjúklngur

Uppskriftir

Þessi uppskrift er frönsk að uppruna og tilbrigði við þekkt stef franska eldhússins, þar sem Dijon-sinnep og sýrður rjómi vinna saman. Í þessu tilviki með fersku estragoni. Útkoman er virkilega góður og bragðmikill réttur.