Grillaður asískur lax með kókosgrjónum
Þetta er alveg hreint magnaður grillaður lax. Brögðin eru úr asíska eldhúsinu og við notum…
Þetta er alveg hreint magnaður grillaður lax. Brögðin eru úr asíska eldhúsinu og við notum…
Þetta er himneskt og einfalt konfekt þar sem sítrusbörkurinn og kókosmjölið renna saman við hvítt…
Grasker eru náskyld kúrbít og „Butternut Squash“ er algengt á þessum árstíma í grænmetisborðum stórmarkaða.…
Þessi kjúklingasúpa er asísk, þarna eru indversk áhrif en líka og ekki síður taílensk. Hún…
Bláber eru vinsæl í kökur og bökur. Hér breytum við út af hefðinni og gerum bláberjaköuna með kókos sem passar virkilega vel við.
Silvíukakan er sænsk að uppruna og kennd við Silvíu drottningu. Þetta er skúffukaka eins og Svíar vilja hafa hana með mildu kremi og kókos.
Hnetusósur eru algengar í austurlenskri matargerð til dæmis þeirri taílensku en einnig í t.d. Malasíu og Indónesíu. Hún er oft borin fram með satay-maríneruðum grillpinnum og hentar vel með t.d. svínakjöti og nautakjöti.
Þetta er bragðmikill indverskur kjúklingaréttur. Líkt og algengt er í indverska eldhúsinu er það margslungin kryddblanda sem myndar uppistöðuna og blandast hér saman við sósu úr tómötum og kókosmjólk.
Árum saman hefur döðlu- og gráðostur þótt afbragð með grísalundum og þekktar eru uppskriftir þar sem lundirnar eru fylltar með þessu góðgæti.
Það vantar ekki kryddin í þessa uppskrift en útkoman verður engu að síður merkilega mild þó vissulega sé smá „hiti“ í þessu indverska kókos-curry.