Leitarorð: marinering fyrir nautakjöt

Uppskriftir

essi kryddblanda er í anda þess hvernig nautasteikur hafa gjarnan verið kryddaðar í Texas í gegnum tíðina. Nálægðin við Mexíkó leynir sér ekki.

Uppskriftir

Rósmarín er undursamleg kryddjurt sem passar ekki síst vel með nautakjöti og lambakjöti. Hér er kryddlögur sem er upplagður fyrir nautakjötssneiðar (t.d. ribeye eða nautalund) sem eiga að fara á grillið.

Uppskriftir

Þetta er kröftug og krydduð útgáfa af Fajitas. Best er að nota þunnar sneiðar af nautakjöti, t.d. sirloin og mikilvægt að marinera í að minnsta kosti hálfan sólarhring.